Rakel bloggar

 

Velkomnir!

Ég býð alla kaupmenn í landinu hjartanlega velkomna í hópinn!

Við kennarar höfum lengi legið undir grun um að vinna ekki vinnuna okkar. Talað er um "bindingu á vinnutíma", stimpilklukkur og hvaðeina - og meira að segja er ein slík á leiðinni í skólann í Þorlákshöfn á næstu dögum.

Nú ber svo við að kaupmennirnir hafa tekið af okkur fyrirsagnirnar og þeim núna gjarnan lýst sem lævísum skröttum sem muni reyna að hafa af okkur neytendum þessa lækkun á matarskatti, sem kom til framkvæmda í dag.

Við aumir......

 Svona er þetta Wink !!


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
04.03.2007 20:42:24
Til hamingju með nýja frænda! frændur og frænkur nær og fjær ( Sverrir til hamingju með soninn ) Vona að hann sé frekar eins og moldvarpa en ugla. Við Rakel þekktum einu sinni voða krúttilegan strák sem við kölluðum Molda. Vona samt að frændil litli fái annað virðulegra nafn. Til dæmis Knútur ;) Rakel hefur alltaf verið hrifin af því ekki satt??
Kennarar hafa allan minn stuðning í kjarabaráttuni. Af hverju má ekki borga því fólki sem vinnur með börnin okkar ALMENNILEGA . Ég hef aldrei skilið af hverju fólk fær hærri laun fyrir að passa peninga en að annast annað fólk.
Kveðja Sigga
etta lagi Sigga frænka belginn
04.03.2007 21:38:19
Vel mælt!

Já þú varst auðvitað jafn mikið inni í Knútsmálinu eins og Horusarmálinu....
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn