Rakel bloggar

 

Nýr frændi!!

Eignaðist lítinn frænda í nótt - óskírðan SverrissonLaughing Nú eru þau orðin fjögur börnin í Skógarásnum og Brynhildur, sem verður tveggja ára í sumar, er orðin stóra systir!!!

Hlakka til að knúsa hann! Laughing

Á næsta leyti eru það svo Sigurrós og Arna - en Arna er einmitt að hætta að vinna eftir þessa viku. Veit einhver um íþróttakennara sem er til í að kenna voða þægum börnum? Wink


Leggja or belg
6 hafa lagt or belg
23.02.2007 00:08:22
Er þetta líka frændi minn?
etta lagi Særún belginn
23.02.2007 08:57:43
Til hamingju með nýja frændann sem auðvitað er frændi minn líka.
etta lagi Nína belginn
23.02.2007 10:54:29
spurning um að fá bara nýbakaðan pabbann til að rifja upp gamla takta í íþróttahúsinu ;)
En til hamingju með frændann...
etta lagi Margrét Arna belginn
23.02.2007 12:18:40
Vá og ég líka :) til hamingju!! Skilaðu hamingjuóskum til þeirra fyrir mig.
etta lagi Bryndís belginn
23.02.2007 21:43:54
Hvernig væri að óska mér til hamingju?
etta lagi Amma belginn
25.02.2007 22:22:32
Til hamingju með frændann! Ég býst við að þú sért búin að fara og knúsa hann, er hann ekki ósköp fínn og knúsilegur? :)
etta lagi Sigurrós belginn