Rakel bloggar

 

Að fylla landið með áli...

Það hefur mikið verið fjallað um álver undanfarin ár og sú umræða er enn í fullum gangi. Heyrði þó mjög sérkennilega frétt í útvarpinu í morgun þar sem sagt var frá því að ólykt hefði fundist einhversstaðar á Suðurnesjunum, þar sem sjór hefði komist í álúrgang sem notaður væri til landuppfyllingar á svæðinu!!!!!!

Er þetta bara eðlilegur hlutur - að fylla landið af áli í bókstaflegri merkingu???? Cry


Leggja or belg
2 hafa lagt or belg
06.02.2007 22:55:23
nei það finnst mér ekki eðlilegt og að það lykti illa er náttúrlega ótrúlegt
etta lagi Særún belginn
06.02.2007 23:18:23
Og svo er skítalykt af málinu líka....
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn