Rakel bloggar

 

Jólafrí frá kennslu

Eiginlega réttnefni......er komin í jólafrí frá kennslunni! Þessi tími er samt annasamari hjá manni en margur annar tími!

Er þó að ljúka við að skrifa jólakortin og svo til búin að kaupa allar jólagjafir. Einhvernveginn eru samt langir síðustu metrarnir í þeim efnum....alltaf eitthvað eitt og eitt sem er eftir!!

Svo eru nú óbakaðar allar "sortirnar". Datt nú bara í hug að fara til Særúnar frænku og betla í einn bauk eða svo! Laughing


Leggja or belg
3 hafa lagt or belg
22.12.2006 00:37:55
Góða komdu bara tek glöð á móti þér með baukinn
etta lagi Særún belginn
22.12.2006 00:48:24
Reddaði mér fyrir horn í dag með mínar tvær sortir......
Kem síðar....bauklaus!
etta lagi Rakel Guðmundsdóttir belginn
24.12.2006 17:52:50
Gleðileg jól!!
etta lagi Marta belginn