Rakel bloggar

 

Arnaldur hvaĆ°?

Miðjusonur minn er alltaf að skrifa "bækur" þessa dagana. Nýjasta bókin hjá honum nefnist "Rússneski svikarinn" og hefst á orðunum "Það var dimmt, það var maður sem var vondur."

Framan á bókarkápunni, neðst í horninu vinstra megin er merki sem segir að bókin sé fyrir sextán ára og eldri....... Surprised


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!