Rakel bloggar

 

Enn af snj Reykjavk

Hafði vissar áhyggjur af ófærðinni í borginni - sem reyndist svo helst vera á bílastæðinu í vinnunni!!

Merkilegt hvernig þetta er með grunnskólana, það er eins og enginn eigi von á að þeir verði opnaðir eftir snjókomu!! Nógu erfitt er nú að kenna blessuðum börnunum á dögum þar sem allt logar í snjóstríðum, þó ekki bætist nú við áhyggjur af því hvort maður fái stæði fyrir utan vinnustaðinn...eða komist út úr stæðinu eftir vinnu!!

Þegar ég mætti voru þrír jeppar í bílastæðinu fyrir utan skólann, hinir þurftu að finna sér annan stað. Ég lagði í nýrutt og fint stæði fyrir utan nálægan framhaldsskóla (þar var allt tilbúið eldsnemma....) bara 5-10 mínútna gangur eftir því á hvernig skóm maður er.

Þegar ég fór heim var ekki ennþá búið að ryðja stæðin okkar! Yell

Svo er frumsýning hjá mínum bekk á morgun! Generalprufa með yngri áhorfendum í fyrramálið.

En hvað haldiði - það kom upp lús í árganginum!!!!! Muniði þá nokkuð hvaða leikrit við erum að fara að sýna...jú Mjallhvít og dvergarnir 9.....allir með dvergahúfur!! Húfurnar búnar að ganga á milli bekkja í árganginum undanfarnar vikur!

Húfunum var öllum skellt í frysti eins og skot....dvergarnir verða bara að þola að fá smá kul í höfuðið!! Wink


Leggja or belg
5 hafa lagt or belg
20.11.2006 23:04:54
ojojoj ekki gaman. En etta me snjmoksturinn fer greinilega eitthva eftir hverfum v egar g mtti rtt fyrir kl 8 morgun var bi a moka bi stin eas vi ba sklana.;) Svo gott a vinna Laugarnesinu!!!
En mr lst vel ig jlaundirbningnum bara a hella sr hann og viurkenna a maur arf bara tma allt sem mann langar a gera
etta lagi Srn rmannsdttir belginn
21.11.2006 21:00:55
Mjallhvt og nu litlir lsastubbar!!
etta lagi Marta belginn
21.11.2006 21:16:03
g vorkenni alltaf svo kennurunum Hlaskla a urfa a standa llum essum leikhsbransa...tala n ekki um ef skordrafaraldur er propsinu !!
etta lagi Kristn rmanns belginn
21.11.2006 22:00:44
Hehe, g urfti n bara a skella mr nsta skafl vinnunn hj mr..... en etta me lsina... ff g f alveg hroll, dtur mnar hafa bori etta heim ca. risvar sustu fjrum rum og mn er alveg bin a f ng af essum kvikindum.
etta lagi Brynds belginn
21.11.2006 23:51:29
BBBBddddu....ertu enn a vinna Brynds???

Leikhsbransinn Hlaskla er n me v skemmtilegra- rtlegt hva au lra miki me runum!
etta lagi Rakel Gumundsdttir belginn