Rakel bloggar

 

Blm til slu :)

Við í Kvennakór Reykjavíkur ætlum að taka þátt í kóramóti á Mývatni í vor. Í fjáröflunarskyni er ég að selja páskaliljur og hvíta og gula túlípana.

Búnt með 10 blómum kostar 1200 krónur og verður afhent að viku liðinni ;)

Áhugasamir geta pantað hér í dag og á morgun!


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
02.04.2009 18:58:01
Blmaslu er loki....!
etta lagi Rakel belginn