Rakel bloggar

 

Flottir Finnar!

Hvernig gat þetta nú farið betur! Þrátt fyrir að vera undir lokin smituð af júróvision-syndróminu ("að þykja öll lögin alveg ágæt")Wink, hélt fjölskyldan öll með latex "strákunum" - enda góðir rokkarar!! Yngsta fólkið á heimilinu er þegar búið að ná textanum, svo þetta verður klósettsöngurinn í sumar eins og norska WigWam lagið í fyrra!!!!!

Áfram Finnland!


Leggja orš ķ belg
Enginn hefur lagt orš ķ belg!