Rakel bloggar

 

Það mátti reyna....

Peningarnir streyma til mín og ég sé upphæðina fyrir mér í mínum höndum!

Þetta hugsaði ég yfir laufabrauðsgerðinni um leið og ég hugleiddi hve líkt móðurhlutverkinu það væri að vera kennari.

Skemmst frá því að segja að ég var mest með tvo rétta - rétt eins og venjulega!

 

OOOOOh! Það hefði verið svo flott að vinna sexfaldan lottóvinning eftir að hafa unnið 6 flöskur í léttvínsleiknum á vinnustaðnum!

Jæja, við erum þá allavega búin að steikja laufabrauðið!!


Leggja or belg
7 hafa lagt or belg
08.12.2007 23:05:52
Ég náði honum ekki heldur.
Ég var líka bara með tvo rétta. Var því vissum að lottó-vinningur hefði ekki gengið út. En það voru tveir með alla rétta. En peningarnir streyma þá bara inn á einhvern annan hátt. Bíddu bara. Þetta kemur hjá okkur.
etta lagi Inga belginn
09.12.2007 10:12:41
Uss, spilaði ekki einu sinni :( Þeir fiska sem róa ;)
etta lagi Bryndís belginn
09.12.2007 22:01:49
Var með þrjá rétta án afmælisdaga.
etta lagi GHF belginn
10.12.2007 19:44:46
Við náðum ekki einu sinni að kaupa miða, viss um að ég hefði annars unnið

En að öðru, get ég nokkuð platað þig til að senda mér meil með uppskriftinni af fínu smákökunum/konfektinu sem ég smakkaði hjá þér um síðustu jól, þetta var eitthvað svona graskers, semí heilsudót. Man bara að þetta var hrikalega gott. Ef þú fattar hvað ég er að meina máttu endilega senda mér.

Hilsen frá Áslaugu sem er að gera allt sjálf fyrir þessi jól (engin mamma á kantinum)
etta lagi Áslaug Ýr belginn
10.12.2007 23:57:08
Hei ég mætti í ræktina, ertu nokkuð komin í jólafrí þar??? Sjáumst
etta lagi Særún belginn
12.12.2007 20:24:27
Lottó smottó!
Maður fær aldrei neitt, mest einn réttan, á öllum miðanum!
Við höfum gert okkur glaðan dag ef við höfum náð þremur réttum(á öllum miðanum) ef við erum á annað borð með.
L0tt0' - þetta eru núll :-)
etta lagi Sverrir belginn
13.12.2007 00:05:05
Ég er allavega búin að ná í vínflöskurnar mínar 6 og vínrekkinn þar með fullsetinn ;)
etta lagi Rakel belginn