Rakel bloggar

 

Lærdómurinn

Eftir heilan dag í ævistarfinu  þarf maður oftar en ekki að vinna við það sama í nokkurn tíma eftir að heim kemur!

Get að vísu ekki kvartað yfir mínum mönnum því þeir eru þrælduglegir að læra og samviskusemin uppmáluð. Wink

Var að enda við að hlýða Aroni yfir vinnubókina í kristnum fræðum.....endalausar spurningar um það sama....nokkuð öruggt að svara: "með því að hlýða orðum Guðs".

Hugsið ykkur öll mannanöfnin, borganöfnin, guðspjallanöfnin..........!!!!

Hann segist nú ekki skilja þetta allt - hann læri þetta bara utanað!

Ómægod!


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
04.12.2006 00:13:13
Ég man að systir mín skemmti sér ágætlega við að fara yfir kristinfræðiprófin þegar hún kenndi 6. bekk. Meðal skondna svara sem hún rakst á voru að Ísraelsmenn hafi verið 40 ár í eyðimörkinni af því þeir voru að leita að vatni og að Guðspjall þýddi samræði við Guð... :)
etta lagi Sigurrós belginn