Rakel bloggar

 

Perlur og svín?

Hæfileikar mínir hljóta að liggja einhversstaðra annarsstaðar en í perlusaumi!!!! Ekki náðum við að klára stykkin sem Snædís var búin að kaupa í ..... ég með þumalputta á hverjum fingri... hinar eitthvað betri.

Er þetta ekki afþeying eldri borgara????..... Góð sjón og að vera ekki skjálfhentur eru þó lykilatriði í þessum bransa. Vonandi fer mér ekki aftur með árunum Wink


Leggja or belg
1 hefur lagt or belg
23.11.2006 21:26:50
Amma mín heitin var snillingur í þessu..
etta lagi Marta belginn